Home / Fréttir / Málþing um erfðabreyttar lífverur – 7.10

Málþing um erfðabreyttar lífverur – 7.10

Málþing um erfðabreyttar lífverur

Slow Food í Reykjavík var einn af skipuleggjendum málþings sem bar heitið “Er erfðabreytt matvælaframleiðslan sjálfbær”. Þrír erlendir vísindamenn, með doktorsgráðu í sameindalíffræði, plöntuerfðafræði eða álíka sérhæfðir, héldu 3 fyrirlestrum um málefnið.

Málþingið var vel sótt, um 120 manns komu og tóku þátt. Dagskrá málþingsins er á heimasíðu Kynningarátaksins um erfðabreyttar lífverur, www.erfdabreytt.is, og þar verða birtar glærur þegar þær hafa skilað sér til Kynningarátaksins.

 

Mynd: skjáskot af glæru á erfdabreytt.is

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services