Home / Fréttir / Nú er það opinbert: skyrið er Slow Food Presidia

Nú er það opinbert: skyrið er Slow Food Presidia

IMG_6811Eftir heimsókn Piero Sardo í júlí, hefur verið unnið að kappi til að klára skráningu skyrsins í Presidia og þeim áfanga var náð í byrjun ágúst: skyrið okkar, “hefðbundið íslenskt skyr” er orðið skráð í Presidia hjá Slow Food. Nú er stutt í að sækja um IGP eða DOP en það er ekki í okkar höndum heldur ráðuneytisins – þá er það spurning um vilja, á að varðveita menningararf okkar eða leyfa öllum að nota nafnið skyr fyrir hvaða vöru sem er?

Til hamingju Ísland!

Hér er skráningin á Slow Food siðunni www.fondazioneslowfood.com/en/slow-food-presidia/50588

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services