Home / Fréttir / Ný stjórn kosin á aðalfundinum 10.11.2021

Ný stjórn kosin á aðalfundinum 10.11.2021

Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á aðalfundinum þ. 10. nóvember s.l. er þar af leiðandi að mestu leyti ný. Í henni sitja:
Dominique Plédel Jónsson, formaður (endurkjörin), Reykjavík
Gunnþórunn Einarsdóttir, gjaldkeri (endurkjörin), Reykjavík
Axel Sigurðsson, Selfoss, matvæla og næringafræðingur
Ragnar Egilsson, markaðsfræðingur sem ætlaði í nám í UNISG í Pollenzo, Reykjavík
Sif Matthíasdóttir, geitabóndi, Stykkishólmi
Sveinn Garðarsson, frumkvöðull, Bárðárdal
Þórhildur M. Jónsdóttir, formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla, varamaður, Skagaströnd
Fundurinn var haldinn á Zoom og að þessu sinni var það nauðsynlegt þar sem flest eru ekki búsett á höfuðborgarsvæðinu.

 

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services