Ný stjórn var kosin á aðalfundi Slow Food Reykjavík þann 22. nóvember sl.
Gunnþórunn Einarsdóttir hætti í stjórn og Axel Sigurðsson einnig fór Sif Matthíasdóttir úr aðalstjórn í varastjórn. Við þökkum þeim kærlega fyrir frábæra samvinnu.
Ný í stjórn eru Guðmundur Guðmundsson matvælafræðingur og Svava Hrönn Guðmundsdóttir matarfrumkvöðul og sinnepsframleiðandi.
Stjórn SFR 2023 -2024 eru
Dóra Svavarsdóttir, formaður
Þórhildur María Jónsdóttir, gjaldkeri
Guðmundur Guðmundsson, ritari
Ægir Friðriksson, meðstjórnandi
Svava Hrönn Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Varastjórn skipa
Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Sif Matthíasdóttir
Stjórnin hlakkar til spennandi árs sem framundan er og þeirra fjölbreyttur verka sem framundan eru.