Home / Fréttir / Nýir farþegar í Bragðaörkinni

Nýir farþegar í Bragðaörkinni

Slow Fish í Genúa

Um miðjan maí, rétt áður en Slow Fish var opnað í Genúa, fengum við þau skilaboð um að Slow Food Foundation for Biodiversity hafði samþykkt 4 nýjar íslenskar afurðir.

Þær eru:

  • kæstur hákarl
  • hjallaþurkaður harðfiskur
  • Sólþurrkaður saltfiskur
  • salt unnið úr sjá með hveravatni

Fáir framleiðendur eru eftir af þessum afurðum, einn eftir sem vinnur sólþurrkaðan saltfisk (fyrir utan nokkraéinstaklinga), hákarlavirkun er að hverfa, hjallafiskurinn á í vök að verjast undan þrýstingi frá harðfiskinum sem er unninn í heitaklefum. Saltið var tekið upp aftur nýlega og hefur náð góðum vinsældum aftur á móti.

Fleiri umsóknir eru á leiðinni, m.a. hangikjötið.

Sjá nánar um Bragðaörkina og íslensku afurðirnar meðþví að smella hér.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services