Home / Fréttir / Salone del Gusto Terra Madre 2014

Salone del Gusto Terra Madre 2014

TMD WorldÞað er stutt í næsta Salone del Gusto – Terra Madre, sem verður haldið í Torino 23. til 27. október n.k. Salone del Gustp er Slow Food sýning, stærsta matvælasýningin (opin almenningi) í heiminum hvað varðar fjöldi gesta. rúmlega 250 000 gestir sem koma alls staðar að. Í ár er sýningin tileinkuð afurðir sem eru um borð í Bragðörkina og einnig Fjölskyldubúskap, í samstarfi við Sameinuðu þjóðirnar og FAO. Í ára hafa 6 Íslendingar fengið boð um að taka þátt í Terra Madre, þar sem fulltrúar “Matarsamfélaga” (food communities) frá öllum heiminum hittast. Það eru: Eirný Sigurðardóttir (Búrið og Matarmarkaður Búrsins), Arnheiður Hjörleifsdóttir (bóndi og umhverfisfræðingur á Bjarteyjarsandi, Vilhjálmur Vernharðsson og Elísabet frá Möðrudal, Dóra Svavarsdóttir (kokkur í Culina) og Þórir Bergsson (kokkur í Bergsson Mathús).

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services