Home / Fréttir / Slow Food Youth Iceland

Slow Food Youth Iceland

Á “Grænum dögum” sem Gaia, félag nemenda í Auðlinda- og umhverfisfræði við HÍ skipuleggur árlega, bauð SFY á Íslandi í vegan máltíð úr grænmeti sem átti að henda, á Bergsson Mathús. Cornel Popa skipulagði viðburðinn, en blés þar með nýtt líf í SFY hér heima, með aðstoð Laurie Tisnerat og Matteo Ferraninni. Til hamingju Slow Food Youth á Íslandi!

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services