Home / Fréttir / Dominique formaður Slow Food i Norden

Dominique formaður Slow Food i Norden

Slow Food i Norden var endurvakið á norrænum fundi í Ulvik (Hardanger, Noregi) í byrjun mars 2019 og samþykktir skráðar á sama stað. Bráðábyrgðastjórn var mynduð en formaður hennar, Pia frá Finnlandi, bað lausnar vegna veikinda og Dominique var beðin um að taka að sér formennskuna. Í stjórn sitja Pål Drönen (SF Hardanger, Noregi, fjármálastjóri), Viola Capriola (DK, SF Youth), Hilde Bergebakken (SF Röros, Noregi), Eirikur Jakupsen (SF Feroes), Minna Junttila (SF Turku, Finnlandi) og Anders Westberg (SF Stokkhólm, Svíþjóð) sem er verkefnastjóri Terra Madre 2020.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services