Heim / Fréttir / Slow Food Youth Iceland

Slow Food Youth Iceland

Á “Grænum dögum” sem Gaia, félag nemenda í Auðlinda- og umhverfisfræði við HÍ skipuleggur árlega, bauð SFY á Íslandi í vegan máltíð úr grænmeti sem átti að henda, á Bergsson Mathús. Cornel Popa skipulagði viðburðinn, en blés þar með nýtt líf í SFY hér heima, með aðstoð Laurie Tisnerat og Matteo Ferraninni. Til hamingju Slow Food Youth á Íslandi!

Upp