Home / Fréttir / Terra Madre 2016

Terra Madre 2016

Salone del Gusto og Terra Madre voru slegin saman í 2016 og í fyrsta skipti fór sýningin út í Torino borg í staðinn fyrir að vera inni í Lingotto sýningarsvæðinu. Margir Íslendingar (ca 25) fóru til Torino við það tilefni, Dóra Svavarsdóttir matreiðslumaður sjá um Terra Madre kitchen með rétti úr íslenskum saltfiski sem var seldur til að styrkja starfsemi Slow Food. Á myndinni sést Hlédís Sveinsdóttir á einum af sniglum Slow Food sem voru víða um borgina, jafnvel klifrandi um frægustu húsin borgarinnar.

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services