Home / Fréttir / Terra Madre dagurinn 10.desember

Terra Madre dagurinn 10.desember

Í tilefni dagsins, eru nokkur mötuneyti, veitingahús og einn leikskóli að bjóða uppá Terra madre súpu eða rétt eingöngu úr íslensku hráefni.”Terra Madre” þýðir Móðir Jörð og hún á erfitt þessa stundina, hlúum að henni eins og við getum, en öll.

Til dæmis eru mötuneyti Seðlabankans, Marel, Landsbankans, Matís, CCP, með Terra Madre rétt á matseðli, svo og veitingahúsin MatBarinn, La Primavera, Cookoo’s Nest, Skál, Sandholt og leikskólinn Aðalþing.

Til hamingju með dagsinn!

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services