Ákveðið var að halda Terra Madre Nordic 2020 í Stokkhólmi í lok ágúst á næsta ári, og er undirbúningur í fullum gangi. Nordisk Ministerråd hefur í ár aftur styrkt verkefnið myndarlega og gert er ráð fyrir markaðstorgi í einhverju formi, málstofum, smiðjum og fleiri eins og var í Kaupmannahöfn 2018. Hátíðin þóttist taka einstaklega vel þá og fóru 10 íslenskior framleiðendur til Danmerkur.