Home / Stjórn SFR

Author Archives: Stjórn SFR

Slow Food í Reykjavík, eru grasrótarsamtök sem eru hluti af Slow Food Interantional. Matur á að vera Góður, hreinn og sanngjarn og standa samtökin fyrir margvíslegum viðburðum til að bæta matarvitund fólks.

Hjallaþurrkaður harðfiskur (Steinbitur) í Örkina

Harðfiskur er allt annað en harðfiskur. Það er ekki svo langt síðan að allur harðfiskurinn (sem var fyrr á öldum kallaður “stockfish” og var sá besti í Evrópu) var hjallaþurrkaður á köldu mánuðunum og barinn á stein. Nú er hann ...

Read More »

Íslenska geitin í Presidium?

Nýr þáttur hóf göngu sína á Rás 1, á laugardagsmorgnum kl 9:05 og heitir hann “Búsæld, nýsköpun á gnægtarborði” í umsjón Gerðar Jónsdóttur (sjá hér) . Vinnan er komin í gang til að skrá geitina í Presidium Slow Food, þap ...

Read More »

Vetrarmarkaður Búrsins í Hörpu 1.-2./3

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn 1. og 2. mars 2014 (opnunartími frá 11 til 17) í Hörpu. Eirný Sigurðardóttir, eigandi Ljúfmetisverslunarinnar Búrsins og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um þennan merkilegan viðburð – síðast mættu 16 000 manns á Jólamarkaðinn. Markaðurinn  hefur ...

Read More »

Slow Food og velferð dýra

Slow Food sendi nýlega frá sér fréttatilkynningu um þátttöku samtakanna í viðræðum sem munu eiga sér stað í Brussels með framkvæmdanefndinni. Umræðan er mikil alls staðar í Evrópu, neytendur krefjast þess að velferð dýra svo og siðfræði séu haft að ...

Read More »

Salone del Gusto og Terra Madre – október 2014

Salone del Gusto Terra Madre

Í ár verður haldin sýningin Salone del Gusto and Terra Madre sýningin og ráðstefna í Rorino frá 23. til 27. október. Þemað í ár verður Bragðaörkin(Ark of Taste) og Ár fjölskyldubúskapar til að takaundir með Sameinuðu þjóðununm. Áætlun er að ...

Read More »

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services