Harðfiskur er allt annað en harðfiskur. Það er ekki svo langt síðan að allur harðfiskurinn (sem var fyrr á öldum kallaður “stockfish” og var sá besti í Evrópu) var hjallaþurrkaður á köldu mánuðunum og barinn á stein. Nú er hann ...
Read More »Íslenska geitin í Presidium?
Nýr þáttur hóf göngu sína á Rás 1, á laugardagsmorgnum kl 9:05 og heitir hann “Búsæld, nýsköpun á gnægtarborði” í umsjón Gerðar Jónsdóttur (sjá hér) . Vinnan er komin í gang til að skrá geitina í Presidium Slow Food, þap ...
Read More »Vetrarmarkaður Búrsins í Hörpu 1.-2./3
Matarmarkaður Búrsins verður haldinn 1. og 2. mars 2014 (opnunartími frá 11 til 17) í Hörpu. Eirný Sigurðardóttir, eigandi Ljúfmetisverslunarinnar Búrsins og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um þennan merkilegan viðburð – síðast mættu 16 000 manns á Jólamarkaðinn. Markaðurinn hefur ...
Read More »Slow Food og velferð dýra
Slow Food sendi nýlega frá sér fréttatilkynningu um þátttöku samtakanna í viðræðum sem munu eiga sér stað í Brussels með framkvæmdanefndinni. Umræðan er mikil alls staðar í Evrópu, neytendur krefjast þess að velferð dýra svo og siðfræði séu haft að ...
Read More »Salone del Gusto og Terra Madre – október 2014
Í ár verður haldin sýningin Salone del Gusto and Terra Madre sýningin og ráðstefna í Rorino frá 23. til 27. október. Þemað í ár verður Bragðaörkin(Ark of Taste) og Ár fjölskyldubúskapar til að takaundir með Sameinuðu þjóðununm. Áætlun er að ...
Read More »
Slowfood á Íslandi / Icelandic Network Slowfood á Íslandi / Icelandic Network