Matís efnir til málstofu á miðvikudaginn, 26. maí kl 10 á Teams um Mjólkurvörur, nútíð og framtíð (ókeypis aðgangur): smella hér til að sjá viðburðinn og skrá sig.
Á dagskrá:
– Margrét Geirsdóttir – Hvað er Matís?
– Þörungar og mjólk – Dr. Ásta Heiðrún E. Pétursdóttir
– Gerlar úr skyri og notkun þeirra – Dr. Viggó Þór Marteinsson
– Ógerilsneyddir ostar og smáframleiðendur – Dominique Plédel Jónsson
– Hvaða þjónustu veitir Matís – Þóra Valsdóttir
– Umræður
Fundarstjóri – Dr. Bryndís Björnsdóttir
Verið velkomin!