Home / Fréttir / Slow Food erindi í TEDx Reykjavík

Slow Food erindi í TEDx Reykjavík

ted-auditorium-2011-6

TED.com er samansafn erinda um “tachnology, design, entertainment” (sem getur verið mjög breitt svið) og fyrirlesarar fá ákveðinn tíma til að koma sínar hugmyndir á framfæri. TEDx eru viðburðir sem eru skipulagðir um heim allan og úr þeim erindum eru þau bestu valin til að vera auglýst á aðalsíðunni. TEDx Reykjavík var haldin í 4. skipti 3. júní s.l. og þar hélt Dominique erindi um Slow Food. Það verður sett á heimasíðu TEDx Reykjavík innan skamms og í kjölfari hér á þessa síðu.

Mynd: tedxreykjavik.com

Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services