“Slow Food Heroes” er nýtt verkefni hjá Slow Food sem dregur fram í sviðsljósi einstaklinga sem hafa sýnt framúrskarandi samkennd á meðan Covid faraldurinn geysaði um heim allan. Á Íslandi er einn “Slow Food Heroe” og heitir hann Cornel Popa, ungur ítalskur kokkur sem hefur verið búsettur á Íslandi síðan 2017 og leiðir hann hér á Íslandi Slow Food Youth, ungliðahreyfingunni Slow Food.
Af hverju er hann Slow Food hetja? Hann vann í sjálfboða vinnu fyrir Samhjálp og kenndi fyrri föngum og fleiri sem þessi samtök fylgja eftir inn í samfélagið, matreðslu í 6 mánuði. Þetta var hans leið að þakka íslensku samfélaginu fyrir að hafa tekið á móti honum. Hér er viðtalið við hann Cornel af heimasíðu Slow Food International.
Til hamingju Cornel!