“Að vera stolt af matarhefðum okkar” 17. MARS – KL 18.30 Staður: MATUR OG DRYKKUR – Grandagarði 2 “Að vera stolt af matarhefðum okkar” Á veitingastaðnum “Matur og Drykkur” sem opnaði fyrir stuttu, ætlar matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson að “gera Íslendinga ...
Read More »Category Archives: Fréttir
Feed SubscriptionGleðilega hátíð!
Gleðileg jól og heillarikt nýtt ár, megi 2015 sjá fleiri farþega í Bragðörkinni, og hugmyndafræði Slow Food ná til fleiri þannig að heimurinn verði ögn betri.
Read More »Terra Madre dagurinn – 10. desember
Terra Madre dagurinn, eða dagur Móður Jarðar, er haldinn hátíðlegan um heim allan í Slow Food heiminum. Þá er Slow 25 ára, og ekkert meira tilvalið en að hvetja alla til að velja sér mat úr héraði, gera alla meðvitaða ...
Read More »Komin heim frá Salone del Gusto
Salone del Gusto og Terra Madre var mikil upplífun fyrir þá sem fóru héðan frá Íslandi í lok október. “Stærsta markaðstorg heims”, með 250 000 gesti, þar sem fyrirlestrar, smiðjur, fundir fylltu dagskrá að öllum nýjum kynnum ótöldum . 12 ...
Read More »Ísland á Salone del Gusto Terra Madre
Salone del Gusto er stærsta matarmarkaðstorg heims þar sem almenningur hefur aðgang, 250 000 gestir heimsækja sýninguna þar af 60% erlendis frá og 40% frá Ítalíu. Þar tóku 8 smáframleiðendur þátt 2012, en í ár verður þátttaka Íslands með öðru ...
Read More »Salone del Gusto Terra Madre 2014
Það er stutt í næsta Salone del Gusto – Terra Madre, sem verður haldið í Torino 23. til 27. október n.k. Salone del Gustp er Slow Food sýning, stærsta matvælasýningin (opin almenningi) í heiminum hvað varðar fjöldi gesta. rúmlega 250 ...
Read More »Matarmarkaður Búrsins
Matarmarkaðurinn Búrsins er orðinn fastur líður í lífi borgarbúa, og var það haldið síðasta helgi í ágúst. Það var afar vel sótt eins og alltaf, u.þ.b. 30 000 manns komu og fleiri en 50 framleiðendur voru með bás. Næsti markaður ...
Read More »Geiturnar á Háafelli
Eins og margir landsmenn fögnum við því að söfnunarátakið “Björgum geitunum á Háafelli” (Save the goats of Háafell”) hefur skilað til Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur fjármagn inn á háar skuldir bússins til Arion Banka og vonum að hægt verði að tryggja ...
Read More »Hjallaþurrkaður harðfiskur (Steinbitur) í Örkina
Harðfiskur er allt annað en harðfiskur. Það er ekki svo langt síðan að allur harðfiskurinn (sem var fyrr á öldum kallaður “stockfish” og var sá besti í Evrópu) var hjallaþurrkaður á köldu mánuðunum og barinn á stein. Nú er hann ...
Read More »Íslenska geitin í Presidium?
Nýr þáttur hóf göngu sína á Rás 1, á laugardagsmorgnum kl 9:05 og heitir hann “Búsæld, nýsköpun á gnægtarborði” í umsjón Gerðar Jónsdóttur (sjá hér) . Vinnan er komin í gang til að skrá geitina í Presidium Slow Food, þap ...
Read More »