Í ljósi aðstæðna hefur verið ákveðið að áður auglýstur aðalfundur Slow food Reykjavík verði rafrænn þann 5. nóvember 2020 kl 18.00. Dagskráin verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar lögð fram Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar ...
Read More »Ávarp formanns
Kæru Slow Food félagar. Nú er veturinn genginn í garð, frostið lætur á sér kræla. Sumarið var gott, mörg okkar voru eins og kýr að vori, frelsinu fegin, sem fæst okkar hafa leitt hugan að áður. Svo margt sem okkur ...
Read More »Carlo Petrini setur Terra Madre 2020
Carlo Petrini flytur opnunarávarp Terra Madre 8. október 2020 kl. 10:00 að íslenskum tíma. Smellið á textann eða myndina til að tengjast inn á vefsíðu Terra Madre 2020.
Read More »Aðalfundur Slow Food Reykjavík verður 5. nóvember 2020.
Slow Food Reykjavík heldur aðalfund sinn 5. nóvember 2020 á veitingastaðnum MATR í Norræna húsinu, Sæmundargötu 11, 101 Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 18:00 og stendur til kl. 20:00. Samkvæmt samþykktum skal dagskrá aðalfundar vera sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara ...
Read More »Starfrænt Terra Madre hefst 8. október.
Vegna þeirra aðstæðna sem Kóvíd faraldurinn hefur skapað í heiminum verður Terra Madre að mestu á netinu að þessu sinni. Hátíðin hefst 8. október næstkomandi og stendur fram í apríl á næsta ári. Aðgangur er ókeypis að öllum stafrænum Terra ...
Read More »First We Eat á aljóðlegu kvikmyndahátínni RIFF
Heimildarmyndin First we eat hefur vakið mikla athygli, en hún er gerð af Suzanne Crocker, verðlaunaðri heimildarmyndagerðarkonu og fyrrum heimilislækni. Hún setti sér það markmið að bjóða fjölskyldu sinni einungis upp á heimaræktaðan mat í heilt ár. Með þessu vildi ...
Read More »Slow Food Youth Iceland
Á “Grænum dögum” sem Gaia, félag nemenda í Auðlinda- og umhverfisfræði við HÍ skipuleggur árlega, bauð SFY á Íslandi í vegan máltíð úr grænmeti sem átti að henda, á Bergsson Mathús. Cornel Popa skipulagði viðburðinn, en blés þar með nýtt ...
Read More »Dominique formaður Slow Food i Norden
Slow Food i Norden var endurvakið á norrænum fundi í Ulvik (Hardanger, Noregi) í byrjun mars 2019 og samþykktir skráðar á sama stað. Bráðábyrgðastjórn var mynduð en formaður hennar, Pia frá Finnlandi, bað lausnar vegna veikinda og Dominique var beðin ...
Read More »Ný stjórn
Á aðalfundinum sem var haldinn þ. 15. desember í Hörpu, var kosin ný stjórn sem tekur strax til starfa:Formaður: Dóra SvavarsdóttirGjaldkeri: Gunnþórun EinarsdóttirRitari: Dominique Plédel JónssonMeðlimir:Rahnheiður AxelSveinn KjartanssonVaramenn:Ólafur DýrmundssonSvavar Halldórsson
Read More »Terra Madre dagurinn 10.desember
Í tilefni dagsins, eru nokkur mötuneyti, veitingahús og einn leikskóli að bjóða uppá Terra madre súpu eða rétt eingöngu úr íslensku hráefni.”Terra Madre” þýðir Móðir Jörð og hún á erfitt þessa stundina, hlúum að henni eins og við getum, en ...
Read More »