Komin heim frá Salone del Gusto

Komin heim frá Salone del Gusto

Salone del Gusto og Terra Madre var mikil upplífun fyrir þá sem fóru héðan frá Íslandi í lok október. “Stærsta markaðstorg heims”, með 250 000 gesti, þar sem fyrirlestrar, smiðjur, fundir fylltu dagskrá að öllum nýjum kynnum ótöldum . 12 ...

Read More »

Ísland á Salone del Gusto Terra Madre

Ísland á Salone del Gusto Terra Madre

Salone del Gusto er stærsta matarmarkaðstorg heims þar sem almenningur hefur aðgang, 250 000 gestir heimsækja sýninguna þar af 60% erlendis frá og 40% frá Ítalíu. Þar tóku 8 smáframleiðendur þátt 2012, en í ár verður þátttaka Íslands með öðru ...

Read More »

Salone del Gusto Terra Madre 2014

Salone del Gusto Terra Madre 2014

Það er stutt í næsta Salone del Gusto – Terra Madre, sem verður haldið í Torino 23. til 27. október n.k. Salone del Gustp er Slow Food sýning, stærsta matvælasýningin (opin almenningi) í heiminum hvað varðar fjöldi gesta. rúmlega 250 ...

Read More »

Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaður Búrsins

Matarmarkaðurinn Búrsins er orðinn fastur líður í lífi borgarbúa, og var það haldið síðasta helgi í ágúst. Það var afar vel sótt eins og alltaf, u.þ.b. 30 000 manns komu og fleiri en 50 framleiðendur voru með bás. Næsti markaður ...

Read More »

Geiturnar á Háafelli

Geiturnar á Háafelli

Eins og margir landsmenn fögnum við því að söfnunarátakið “Björgum geitunum á Háafelli” (Save the goats of Háafell”) hefur skilað til Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur fjármagn inn á háar skuldir bússins til Arion Banka og vonum að hægt verði að tryggja ...

Read More »

Hjallaþurrkaður harðfiskur (Steinbitur) í Örkina

Hjallaþurrkaður harðfiskur (Steinbitur) í Örkina

Harðfiskur er allt annað en harðfiskur. Það er ekki svo langt síðan að allur harðfiskurinn (sem var fyrr á öldum kallaður “stockfish” og var sá besti í Evrópu) var hjallaþurrkaður á köldu mánuðunum og barinn á stein. Nú er hann ...

Read More »

Íslenska geitin í Presidium?

Íslenska geitin í Presidium?

Nýr þáttur hóf göngu sína á Rás 1, á laugardagsmorgnum kl 9:05 og heitir hann “Búsæld, nýsköpun á gnægtarborði” í umsjón Gerðar Jónsdóttur (sjá hér) . Vinnan er komin í gang til að skrá geitina í Presidium Slow Food, þap ...

Read More »

Vetrarmarkaður Búrsins í Hörpu 1.-2./3

Vetrarmarkaður Búrsins í Hörpu 1.-2./3

Matarmarkaður Búrsins verður haldinn 1. og 2. mars 2014 (opnunartími frá 11 til 17) í Hörpu. Eirný Sigurðardóttir, eigandi Ljúfmetisverslunarinnar Búrsins og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um þennan merkilegan viðburð – síðast mættu 16 000 manns á Jólamarkaðinn. Markaðurinn  hefur ...

Read More »

Slow Food og velferð dýra

Slow Food og velferð dýra

Slow Food sendi nýlega frá sér fréttatilkynningu um þátttöku samtakanna í viðræðum sem munu eiga sér stað í Brussels með framkvæmdanefndinni. Umræðan er mikil alls staðar í Evrópu, neytendur krefjast þess að velferð dýra svo og siðfræði séu haft að ...

Read More »

Salone del Gusto og Terra Madre – október 2014

Salone del Gusto og Terra Madre – október 2014

Í ár verður haldin sýningin Salone del Gusto and Terra Madre sýningin og ráðstefna í Rorino frá 23. til 27. október. Þemað í ár verður Bragðaörkin(Ark of Taste) og Ár fjölskyldubúskapar til að takaundir með Sameinuðu þjóðununm. Áætlun er að ...

Read More »
Scroll To Top

Slow Food í Reykjavík notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Stillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á slowfood.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services