Íslenska Landnámshænan hefur verið samþykkt sem Slow Food Presidia í desember 2020 og fyrsta Presidia á Norðurlöndum sem fær að nota lógó Slow Food á sínar afurðir (aðallega egg). Að vera skráð sem Presidia og fá að nota lógó Slow ...
Read More »Slow Food Youth Iceland
Á “Grænum dögum” sem Gaia, félag nemenda í Auðlinda- og umhverfisfræði við HÍ skipuleggur árlega, bauð SFY á Íslandi í vegan máltíð úr grænmeti sem átti að henda, á Bergsson Mathús. Cornel Popa skipulagði viðburðinn, en blés þar með nýtt ...
Read More »Dominique formaður Slow Food i Norden
Slow Food i Norden var endurvakið á norrænum fundi í Ulvik (Hardanger, Noregi) í byrjun mars 2019 og samþykktir skráðar á sama stað. Bráðábyrgðastjórn var mynduð en formaður hennar, Pia frá Finnlandi, bað lausnar vegna veikinda og Dominique var beðin ...
Read More »Ný stjórn
Á aðalfundinum sem var haldinn þ. 15. desember í Hörpu, var kosin ný stjórn sem tekur strax til starfa:Formaður: Dóra SvavarsdóttirGjaldkeri: Gunnþórun EinarsdóttirRitari: Dominique Plédel JónssonMeðlimir:Rahnheiður AxelSveinn KjartanssonVaramenn:Ólafur DýrmundssonSvavar Halldórsson
Read More »Terra Madre dagurinn 10.desember
Í tilefni dagsins, eru nokkur mötuneyti, veitingahús og einn leikskóli að bjóða uppá Terra madre súpu eða rétt eingöngu úr íslensku hráefni.”Terra Madre” þýðir Móðir Jörð og hún á erfitt þessa stundina, hlúum að henni eins og við getum, en ...
Read More »Aðalfundur – fréttir
Ein tillaga um breytingu á samþykktum hefur borist og verið kosið um hana:7. gr. Stjórnin er skipuð fimm manns og tvo varamenn sem eru kosnir til tveggja ára. Formaður er kosinn í sérstakri kosningu til tveggja ára. Formaður og tveir ...
Read More »Aðalfundur Slow Food í Reykjavík 15.12
(Ath. þetta er sunnudagurinn og í tengslum við Matarmarkað Íslands þeirra Eirnýjar og Hlédísar) Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldin í Hörpu 15. Desember næst komandi kl 11.00 – 12.30 í Stemmu, (innangengt af Matarmarkaði Íslands) Dagskrá fundarins er ...
Read More »Terra Madre Nordic í Stokkhólmi ág. 2020
Ákveðið var að halda Terra Madre Nordic 2020 í Stokkhólmi í lok ágúst á næsta ári, og er undirbúningur í fullum gangi. Nordisk Ministerråd hefur í ár aftur styrkt verkefnið myndarlega og gert er ráð fyrir markaðstorgi í einhverju formi, ...
Read More »Gísli M. Auðunsson og Chef’s Alliance
Gísli er matreiðslumeistari og stjórnarmeðlimur í Slow Food Reykjavík. Carlo Petrini hreifst svo mikið af listinni hans að hann skrifaði heila síðu um Slippinn sem fjölskylda Gísli rekur í Vestmannaeyjum í La Republicca, stærsta dagblað Ítalíu. Gísli kemur til með ...
Read More »Terra Madre Nordic 2018
Terra Madre hefur kallað saman fulltrúa frá öllum löndum heims til Torino á tveggja fresti, þegar Salone del Gusto hefur verið haldinn. Þar standa til boða pallborðsumræður, vinnustofur, málstofur, Slow Food fundir, og margt annað. Nú er Terra Madre komið ...
Read More »
Slowfood á Íslandi / Icelandic Network Slowfood á Íslandi / Icelandic Network