Ein tillaga um breytingu á samþykktum hefur borist og verið kosið um hana:7. gr. Stjórnin er skipuð fimm manns og tvo varamenn sem eru kosnir til tveggja ára. Formaður er kosinn í sérstakri kosningu til tveggja ára. Formaður og tveir ...
Read More »Aðalfundur Slow Food í Reykjavík 15.12
(Ath. þetta er sunnudagurinn og í tengslum við Matarmarkað Íslands þeirra Eirnýjar og Hlédísar) Aðalfundur Slow Food í Reykjavík verður haldin í Hörpu 15. Desember næst komandi kl 11.00 – 12.30 í Stemmu, (innangengt af Matarmarkaði Íslands) Dagskrá fundarins er ...
Read More »Terra Madre Nordic í Stokkhólmi ág. 2020
Ákveðið var að halda Terra Madre Nordic 2020 í Stokkhólmi í lok ágúst á næsta ári, og er undirbúningur í fullum gangi. Nordisk Ministerråd hefur í ár aftur styrkt verkefnið myndarlega og gert er ráð fyrir markaðstorgi í einhverju formi, ...
Read More »Gísli M. Auðunsson og Chef’s Alliance
Gísli er matreiðslumeistari og stjórnarmeðlimur í Slow Food Reykjavík. Carlo Petrini hreifst svo mikið af listinni hans að hann skrifaði heila síðu um Slippinn sem fjölskylda Gísli rekur í Vestmannaeyjum í La Republicca, stærsta dagblað Ítalíu. Gísli kemur til með ...
Read More »Terra Madre Nordic 2018
Terra Madre hefur kallað saman fulltrúa frá öllum löndum heims til Torino á tveggja fresti, þegar Salone del Gusto hefur verið haldinn. Þar standa til boða pallborðsumræður, vinnustofur, málstofur, Slow Food fundir, og margt annað. Nú er Terra Madre komið ...
Read More »Nýjir farþegar í Bragörkinni
Bragörkin tekur um borð búfjártegundir, nytjaplöntur, matvæli sem eru hefðbundin, tilheyra menningar- og matararf okkar en eru í útrýmingarhættu vegna iðnaðarvæðingu eða áhugaleysi. Margt á Íslandi á að fara um borð í Örkina og nýlega hafa verið tekin inn nokkrar ...
Read More »CARLO PETRINI TIL ÍSLANDS – 22. til 25. maí
Carlo Petrini, einn af stofnendum samtakanna og formaður þeirra frá upphafi, heimsækir okkur 22. til 25. maí. Eftir heimsókn Piero Sardo í júní 2015, hefur Ísland verið í sviðsljósinu í Bra sem eins konar rannsóknastofu fyrir hugmyndafræði Slow Food. Sterkur ...
Read More »Alþjóðlegi Diskósúpu dagurinn 29.4.2017
Slow Food Youth Network byrjaði að efna til samkomu þar sem unga fólkið skrældi, skar, hakkaði grænmeti sem seldist ekki vegna sjóngalla, bjó til súpu undir dynjandi diskótónlist – til að vekja athygli á matarsóun. Við höfum margsinnis tekið undir ...
Read More »Terra Madre 2016
Salone del Gusto og Terra Madre voru slegin saman í 2016 og í fyrsta skipti fór sýningin út í Torino borg í staðinn fyrir að vera inni í Lingotto sýningarsvæðinu. Margir Íslendingar (ca 25) fóru til Torino við það tilefni, ...
Read More »Fulltrúar Íslands á We Feed the Planet í Mílanó
Um helgina hefst ráðstefnan We Feed the Planet í Mílanó sem ungliðahreyfing Slow Food (SFYN) á alþjóðavísu stendur fyrir. Ráðstefnan er ákveðið mótsvar við heimssýningunni í Mílanó, EXPO 2015, sem bar yfirskriftina Feeding the Planet, Energy for Life. Aðalstyrktaraðilar heimssýningarinnar ...
Read More »